Munur á milli breytinga „25. maí“

Jump to navigation Jump to search
39 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
ekkert breytingarágrip
m
* [[1810]] - Uppreisnarmenn í [[Argentína|Argentínu]] ráku spænska varakonunginn úr landi.
* [[1920]] - [[Guðjón Samúelsson]] var skipaður húsameistari ríkisins.
* [[1929]] - [[Sjálfstæðisflokkurinn]] stofnaður af þingmönnum [[Íhaldsflokkurinn|Íhaldsflokksins]] og [[Frjálslyndi flokkurinn (1)|Frjálslynda flokksins]]. Fyrsti formaður var [[Jón Þorláksson (stjórnmálamaður)|Jón Þorláksson]].
* [[1946]] - [[Jórdanía]] varð til sem sjálfstætt ríki.
* [[1961]] - [[Apollo-geimferðaáætlunin]] hófst í Bandaríkjunum. Markmiðið var að koma manni til Tunglsins og til baka.

Leiðsagnarval