Munur á milli breytinga „Bjarnarkló“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m
m
|familia = [[Sveipjurtaætt]] (''Apiaceae'')
|genus = ''[[Heracleum]]''
|species = '''TröllahvönnBjarnarkló'''
|binomial = ''Heracleum mantegazzianum''
|binomial_authority = Sommier & Levier
Bjarnarkló er fjölær og fjölgar sér með rótarskotum. Blómin eru hvít og eru blómsveipirnir allt að 80 [[sentimetri|sm]] í þvermál.
 
[[Mynd:Rbk dolde.jpg|thumb|left|TröllahvönnBjarnarkló (nærmynd)]]
Bjarnarkló er talin til [[ágeng tegund|ágengra tegunda]]. Hún hefur verið flutt inn til Evrópu sem skrautplanta en breiðst út í náttúrunni og myndað þéttar breiður þar sem skilyrði eru góð. Bjarnarkló er algeng meðfram árbökkum í [[Bretland]]i. Hún var kynnt í [[Frakkland]]i á 18. öld og var þá vel tekið af [[býflugnarækt|býræktendum]].
 

Leiðsagnarval