„Staðalímynd“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
smá meira gott
Tek aftur breytingu 1623559 frá 46.182.191.222 (spjall)
Merki: Afturkalla
Lína 1: Lína 1:
'''Staðalímynd''' ('''stereótýpa''' eða '''stöðnuð ímynd''') er [[hugtak]] sem haft er um fastmótaða eða rótgróna hugmynd eða sýn sem einhver hefur um annan einstakling sem tilheyrir öðrum hópi, ríki og svo framvegis. Staðalímyndir eru oft grundvöllur [[Fordómar|fordóma]]. Sem dæmi mætti nefna: ''hinn feita Ameríkana, hinn iðjusama þjóðverja, hina heimsku ljósku''. Staðalímynd litast oft af alhæfingum og upphrópunum. Ekki má rugla saman staðalímynd við [[Stegling|steglingu]] (ens. ''stereotypy''). Þetta er frábært hugtak sem auðveldar okkur samskipti við fólk.
'''Staðalímynd''' ('''stereótýpa''' eða '''stöðnuð ímynd''') er [[hugtak]] sem haft er um fastmótaða eða rótgróna hugmynd eða sýn sem einhver hefur um annan einstakling sem tilheyrir öðrum hópi, ríki og svo framvegis. Staðalímyndir eru oft grundvöllur [[Fordómar|fordóma]]. Sem dæmi mætti nefna: ''hinn feita Ameríkana, hinn iðjusama þjóðverja, hina heimsku ljósku''. Staðalímynd litast oft af alhæfingum og upphrópunum. Ekki má rugla saman staðalímynd við [[Stegling|steglingu]] (ens. ''stereotypy'').


{{Stubbur}}
{{Stubbur}}

Útgáfa síðunnar 4. febrúar 2019 kl. 12:47

Staðalímynd (stereótýpa eða stöðnuð ímynd) er hugtak sem haft er um fastmótaða eða rótgróna hugmynd eða sýn sem einhver hefur um annan einstakling sem tilheyrir öðrum hópi, ríki og svo framvegis. Staðalímyndir eru oft grundvöllur fordóma. Sem dæmi mætti nefna: hinn feita Ameríkana, hinn iðjusama þjóðverja, hina heimsku ljósku. Staðalímynd litast oft af alhæfingum og upphrópunum. Ekki má rugla saman staðalímynd við steglingu (ens. stereotypy).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.