Munur á milli breytinga „Staðalímynd“

Jump to navigation Jump to search
smá meira gott
m (Tók aftur breytingar 82.112.90.91 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 89.160.147.231)
(smá meira gott)
'''Staðalímynd''' ('''stereótýpa''' eða '''stöðnuð ímynd''') er [[hugtak]] sem haft er um fastmótaða eða rótgróna hugmynd eða sýn sem einhver hefur um annan einstakling sem tilheyrir öðrum hópi, ríki og svo framvegis. Staðalímyndir eru oft grundvöllur [[Fordómar|fordóma]]. Sem dæmi mætti nefna: ''hinn feita Ameríkana, hinn iðjusama þjóðverja, hina heimsku ljósku''. Staðalímynd litast oft af alhæfingum og upphrópunum. Ekki má rugla saman staðalímynd við [[Stegling|steglingu]] (ens. ''stereotypy''). Þetta er frábært hugtak sem auðveldar okkur samskipti við fólk.
 
{{Stubbur}}
Óskráður notandi

Leiðsagnarval