Fara í innihald

„Sjálfstæðisflokkurinn eldri“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: {{mannaðgreiningartengill|Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkurinn}} '''Sjálfstæðisflokkurinn eldri''' bauð fram lista í bæjarstjórnarkosningunum í Reykjavik ...)
 
Ekkert breytingarágrip
'''Sjálfstæðisflokkurinn eldri''' bauð fram lista í bæjarstjórnarkosningunum í [[Reykjavik]] [[24. janúar]] [[1908]], á móti sameiginlegu framboði kvenfélaganna í bænum undir stjórn [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir|Bríetar Bjarnhéðinsdóttur]]. Í alþingiskosningum sama haust bauð flokkurinn fram lista, sem samanstóð af af andstæðingum [[Uppkastið|uppkastsins]] og hlaut 25 þingmenn. Framan af átti flokkurinn erfitt uppdráttar, en þeir sem að honum stóðu gengu sumir í [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] [[1916]] og Nýja [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] [[1929]].
 
[[Flokkur:AlþingiFyrrum íslenskir stjórnmálaflokkar]]
[[Flokkur:Stofnað 1908]]