6.580
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
(Myndir) |
||
[[Mynd:Figure_28_01_03.JPG|thumb|Skýringarmynd á útlensku sem sýnir innra útlit eista.]]
[[Mynd:Hanging_testicles.JPG|thumb|Eistu síga niður þegar heitt er, það gerir þeim kleift að halda sér örlitlu kaldari en venjulegum líkamshita, það gefur besta umhverfi fyrir þroskun sáðfrumna.]]
[[Mynd:Human_Scrotum.JPG|thumb|Eistu skreppa saman þegar kalt er, til að viðhalda réttu hitastigi fyrir myndun sáðfrumna.]]
[[Mynd:Testicle-cat.jpg|thumb|Eista úr [[Köttur|ketti]].]]
'''Eistu'''
▲'''Eistu''' ([[fræðiheiti]]: ''[[wikt:en:testis#Latin|testis]]'', [[fleirtala|ft.]] ''testes'') er [[kynkirtill]] karldýra. Hann er egglaga og er í [[kviðarhol]]i á fósturskeiði og fyrsta hluta æviskeiðs en ratar svo niður um sérstaka rennu í pung.
Eistað er samsettur pípukirtill og um hann hlykkjast [[sæðispípur]]nar. Í þeim verða [[Sáðfruma|sáðfrumurnar]] til og færast svo smám saman út í sérstakt geymsluhólf, [[aukaeista]]ð. Liggur það ofan á eistanu. Þar myndast hluti [[Sáðvökvi|sáðvökvans]] en einnig eyðast þar gamlar sáðfrumur skyldi aftöppun ekki verða með eðlilegum hætti.
{{Líkamshlutar mannsins}}{{wiktionary|testes}}{{stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Lífeðlisfræði]]
|