Munur á milli breytinga „Lífrænt efnasamband“

Jump to navigation Jump to search
m
m (Bot: Flyt 59 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q174211)
 
[[Mynd:Lec_2Lecithin-Formulierungen.jpg|thumb|right|[[Fosfólípíð]]ið [[lesitín]] í nokkrum útgáfum.]]
'''Lífræn efnasambönd''' eru í lífrænni efnafræði [[efnasambönd|efnasamband]] [[kolefni]]s. Ástæður þess að kolefnissambönd eru kölluð „lífræn“ eru fyrst og fremst sögulegar og stafa af því að þessi efnasambönd var aðeins hægt að fá úr afurðum [[lífvera]] en ekki búa þau til á tilraunastofu. Þegar [[Friedrich Wöhler]] tókst að búa til [[þvagefni]] 1828 varð þessi afmörkun því marklaus. Hugtakið er samt sem áður enn notað til að lýsa efnasamböndum sem innihalda mikið magn kolefnis.
 
6

breytingar

Leiðsagnarval