„Pinus foisyi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
nýtt
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 20. janúar 2019 kl. 23:25

Pinus foisyi
Tímabil steingervinga:
Snið:Fossilrange
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Pinopsida
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)

Pinus foisyi er útdauð tegund barrtrjáa í Þallarætt[1] einvörðungu þekkt frá síð Míósen[2] jarðlögum í Washington (Yakima Basalt Formation). Tegundinni var lýst eftir steingerfingi af köngli ásamt bút af viði, nálum og karlreklum.

Tilvísanir