Munur á milli breytinga „Öryrkjabandalag Íslands“

Jump to navigation Jump to search
m
→‎Þjónusta: bætt við upplýsingum um og tenglum á vefsíðu ÖBÍ og Facebook síðu ÖBÍ.
m (→‎Þjónusta: Breytt heiti á Hringsjá, í samræmi við upplýsingar af vef ÖBÍ og settur inn tengill á Hringsjá náms- og starfsendurhæfingu.)
m (→‎Þjónusta: bætt við upplýsingum um og tenglum á vefsíðu ÖBÍ og Facebook síðu ÖBÍ.)
 
Sex málefnahópar starfa að málefnum bandalagsins: Málefnahópur um aðgengi, málefnahópur um atvinnu- og menntun, málefnahópur um heilbrigði, málefnahópur um kjaramál, málefnahópur um sjálfstætt líf og málefnahópur um málefni barna.<ref>https://www.obi.is/is/um-obi/malefnahopar</ref>
 
Öryrkjabandalag Íslands heldur úti vefnum [https://www.obi.is/is obi.is] og síðu á [https://www.facebook.com/oryrkjabandalagislands/ Facebook] þar sem margvíslegum upplýsingum er miðlað.
 
==Þjónusta==
Boðið er upp á aðstoð við mál sem tengjast almannatryggingum, sveitarfélögum, íslenska ríkinu, Sjúkratryggingum Íslands og [[Tryggingastofnun ríkisins]], svo nokkuð sé nefnt. Ókeypis lögfræðiaðstoð er einnig veitt auk ýmissrar fjölbreyttrar þjónustu.
 
[http://brynjahus.is/ Brynja-Hússjóður ÖBÍ] er [[sjálfseignarstofnun]] sem á og rekur u.þ.b. 800 íbúðir fyrir öryrkja. Tekjustofninn er leigan fyrir íbúðunum.
16

breytingar

Leiðsagnarval