Munur á milli breytinga „Handknattleiksárið 2016-17“

Jump to navigation Jump to search
=== Úrvalsdeild ===
[[Knattspyrnufélagið Fram|Framstúlkur]] urðu [[Íslandsmót kvenna í handknattleik|Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna]]. Keppt var í átta liða deild með þrefaldri umferð. Því næst tók við úrslitakeppni fjögurra efstu liða. Neðsta liðið féll niður um deild en næstneðsta liðið tók þátt í umspili með þremur liðum úr næstefstu deild.
==== Úrslitakeppni ====
''Undanúrslit''
* Stjarnan - Grótta 33:35
* Grótta - Stjarnan 10:0 (Grótta vann leikinn á kæru)
* Stjarnan - Grótta 19:14
* Grótta - Stjarnan 20:21
* Stjarnan - Grótta 29:25
* {{Lið Stjarnan}} sigraði í einvíginu 3:2
* Fram - Haukar 23:22
* Haukar - Fram 19:20
* Fram - Haukar 31:28
* {{Lið Fram}} sigraði í einvíginu 3:0
''Úrslit''
* Stjarnan - Fram 24:25
* Fram - Stjarnan 25:22
* Stjarnan - Fram 23:19
* Fram - Stjarnan 27:26
* {{Lið Fram}} sigraði í einvíginu 3:1
 
=== Bikarkeppni HSÍ ===
[[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]] sigraði í [[bikarkeppni HSÍ (konur)|bikarkeppninni]].
Óskráður notandi

Leiðsagnarval