„Handknattleiksárið 2016-17“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Handknattleiksárið 2016-17''' var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2016 og lauk vorið 2017. Valsmenn ur...
 
Lína 2: Lína 2:


== Kvennaflokkur ==
== Kvennaflokkur ==
=== Úrvalsdeild ===
[[Knattspyrnufélagið Fram|Framstúlkur]] urðu [[Íslandsmót kvenna í handknattleik|Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna]]. Keppt var í átta liða deild með þrefaldri umferð. Því næst tók við úrslitakeppni fjögurra efstu liða. Neðsta liðið féll niður um deild en næstneðsta liðið tók þátt í umspili með þremur liðum úr næstefstu deild.
=== Bikarkeppni HSÍ ===
=== Bikarkeppni HSÍ ===
[[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]] sigraði í [[bikarkeppni HSÍ (konur)|bikarkeppninni]].
[[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]] sigraði í [[bikarkeppni HSÍ (konur)|bikarkeppninni]].

Útgáfa síðunnar 25. desember 2018 kl. 12:17

Handknattleiksárið 2016-17 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2016 og lauk vorið 2017. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki en Framstúkur í kvennaflokki.

Kvennaflokkur

Úrvalsdeild

Framstúlkur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í átta liða deild með þrefaldri umferð. Því næst tók við úrslitakeppni fjögurra efstu liða. Neðsta liðið féll niður um deild en næstneðsta liðið tók þátt í umspili með þremur liðum úr næstefstu deild.

Bikarkeppni HSÍ

Stjarnan sigraði í bikarkeppninni.

Úrslit

  • Stjarnan - Fram 19:18