„Bóksala“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
lagaði, Iða er hætt
Kristinjona (spjall | framlög)
Bætti orðalag
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:El Ateneo Bookstore.jpg|thumb|Bóksala]]
[[Mynd:El Ateneo Bookstore.jpg|thumb|Bóksala]]
'''Bóksala''' er það að versla með [[Bók|bækur]] og er síðasti áfanginn á birtingarferli bókar. Menn sem stunda bóksölu er nefndir ''bóksalar'', og þeir sem versla með notaðar bækur ''fornbókasalar''. Orðið bóksala á [[Íslenska|íslensku]] getur einnig þýtt bókaverslun.
'''Bóksala''' er það að versla með [[Bók|bækur]] og er síðasti áfanginn á birtingarferli bókar. Menn sem stunda bóksölu er nefndir ''bóksalar'' og þeir sem versla með notaðar bækur ''fornbókasalar''. Orðið bóksala á [[Íslenska|íslensku]] getur einnig þýtt bókaverslun.


== Helstu bókaverslanir á Íslandi ==
== Helstu bókaverslanir á Íslandi ==
Lína 7: Lína 7:
* ''[[Bókabúðin Iðnú]]'', [[Brautarholt]]i 8, 105 [[Reykjavík]]. [http://www.idnu.is ''www.idnu.is]
* ''[[Bókabúðin Iðnú]]'', [[Brautarholt]]i 8, 105 [[Reykjavík]]. [http://www.idnu.is ''www.idnu.is]
* ''[[Bókaverslun Þórarins Stefánssonar]]'', [[Garðarsbraut]] 9, 640 [[Húsavík]].
* ''[[Bókaverslun Þórarins Stefánssonar]]'', [[Garðarsbraut]] 9, 640 [[Húsavík]].
* ''[[Bóksala stúdenta]]'', [[Sæmundargata|Sæmundargötu]] 4, 101 [[Reykjavík]]. [http://www.boksala.is ''www.boksala.is]
* ''[[Eymundsson]]'', [[Austurstræti]] 18, 101 [[Reykjavík]] (o.fl.) [http://www.eymundsson.is ''www.eymundsson.is]
* ''[[Eymundsson]]'', [[Austurstræti]] 18, 101 [[Reykjavík]] (o.fl.) [http://www.eymundsson.is ''www.eymundsson.is]
* ''[[Forlagið]]'', [[Bræðraborgarstígur|Bræðraborgarstíg]] 7, 101. Einnig Fiskislóð 39 [[Reykjavík]]. [http://www.forlagid.is ''www.forlagid.is]
* ''[[Forlagið]]'', [[Bræðraborgarstígur|Bræðraborgarstíg]] 7, 101. Einnig Fiskislóð 39 [[Reykjavík]]. [http://www.forlagid.is ''www.forlagid.is]

Útgáfa síðunnar 11. desember 2018 kl. 15:36

Bóksala

Bóksala er það að versla með bækur og er síðasti áfanginn á birtingarferli bókar. Menn sem stunda bóksölu er nefndir bóksalar og þeir sem versla með notaðar bækur fornbókasalar. Orðið bóksala á íslensku getur einnig þýtt bókaverslun.

Helstu bókaverslanir á Íslandi

Helstu fornbókasölur á Íslandi

Tengt efni

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.