„Þiður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 12: Lína 12:
| genus = ''[[Tetrao]]''
| genus = ''[[Tetrao]]''
| species = '''''Tetrao urogallus'''''
| species = '''''Tetrao urogallus'''''
| binomial = Tetrao urogallus
| binomial = ''Tetrao urogallus''
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758
}}
}}


'''Þiður''' (fræðiheiti: ''Tetrao urogallus'') er stærsti fuglinn í [[fashanaætt]] (''Phasianidae''). Þyngsti þiðurinn sem heimild er um vó 7,2 kg (fuglinn var í haldi manna). Mikil kynferðistvíbreytni er í þiðrinum: haninn er um það bil tvisvar sinnum stærri en hænan. Þiðurinn lifir í skógum á stórum svæðum í Evrasíu en stofninn er talinn vera í fullu fjöri.
'''Þiður''' ([[fræðiheiti]]: ''Tetrao urogallus'') er stærsti fuglinn í [[fashanaætt]] (''Phasianidae''). Þyngsti þiðurinn sem heimild er um vó 7,2 kg (fuglinn var í haldi manna). Mikil [[kynferðistvíbreytni]] er í þiðrinum: haninn er um það bil tvisvar sinnum stærri en hænan. Þiðurinn lifir í skógum á stórum svæðum í [[Evrasía|Evrasíu]] en stofninn er talinn vera [[í fullu fjöri]].


Þiðrinum var fyrst lýst af Carolus Linnaeus í riti hans ''Systema naturae'' frá 1785.
Þiðrinum var fyrst lýst af [[Carolus Linnaeus]] í riti hans ''Systema naturae'' frá 1785.


== Lýsing ==
== Lýsing ==
[[Mynd:Tetrao_urogallus_-_Eurasian_Capercaille_-_Tjäder.jpg|thumb|left|150px|Hænan]]
[[Mynd:Tetrao_urogallus_-_Eurasian_Capercaille_-_Tjäder.jpg|thumb|left|150px|Hænan]]
Auðvelt er að greina á milli kynjanna á stærð og litarafti fuglanna. Haninn er miklu stærri en hænan. Þiðurinn er með hvað mesta kynferðistvíbreytni allra fugltegunda að nokkrum doðru- og fashanategundum undanteknum.
Auðvelt er að greina á milli kynjanna á stærð og litarafti fuglanna. Haninn er miklu stærri en hænan. Þiðurinn er með hvað mesta kynferðistvíbreytni allra fugltegunda að nokkrum [[Doðruætt|doðru]]<nowiki/>- og [[Fashanaætt|fashanategundum]] undanteknum.


Haninn er yfirleitt 74–83 cm að lengd, með vænghaf í kringum 90–125 cm og vegur að jafnaði um það bil 4,1 kg. Stærstu villtu hanarnir geta náð allt að 100 cm hæð og 6,7 kg þyngd. Stærsti þiðurinn í haldi manna vó 7,2 kg. Líkamsfjaðrirnar eru dökkgráar að dökkbrúnar en brjóstfjaðrirnar eru málmkenndar og dökkgrænar. Maginn og þakan eru svört eða hvít en eru breytileg eftir kynþætti.
Haninn er yfirleitt 74–83 cm að lengd, með vænghaf í kringum 90–125 cm og vegur að jafnaði um það bil 4,1 kg. Stærstu villtu hanarnir geta náð allt að 100 cm hæð og 6,7 kg þyngd. Stærsti þiðurinn í haldi manna vó 7,2 kg. Líkamsfjaðrirnar eru dökkgráar að dökkbrúnar en brjóstfjaðrirnar eru málmkenndar og dökkgrænar. Maginn og þakan eru svört eða hvít en eru breytileg eftir kynþætti.
Lína 32: Lína 32:
== Dreifing og búsvæði ==
== Dreifing og búsvæði ==
[[Mynd:Western_Capercaillie_Tetrao_urogallus_distribution_map.png|thumb|left|200px|Dreifing í Evrasíu.]]
[[Mynd:Western_Capercaillie_Tetrao_urogallus_distribution_map.png|thumb|left|200px|Dreifing í Evrasíu.]]
Þiðurinn er staðfugl sem lifir í fjölbreyttum barrskógum í norðurhlutum Evrópu og Asíu.
Þiðurinn er staðfugl sem lifir í fjölbreyttum [[Barrskógabeltið|barrskógum]] í norðurhlutum Evrópu og Asíu.


Einu sinni fannst þiðurinn víða í öllum barrskógum í norður- og norðvesturhluta Evrasíu. Í Skótlandi dó stofninn út en tegundin var flutt aftur inn frá Svíþjóð. Þiður er í útrýmingarhættu í Þýskalandi. Þar finnst hann ekki lengur í láglendi Bæjaralands en lifir áfram í Svartaskóginum og Harzfjöllunum (stofninn fer þó minnkandi). Í Sviss finnst hann í Ölpunum og Júrafjöllum. Hann er dáinn út í Belgíu og á Írlandi. Í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Rússlandi og Rúmeníu er stofninn í fullu fjöri.
Einu sinni fannst þiðurinn víða í öllum barrskógum í norður- og norðvesturhluta Evrasíu. Í Skótlandi dó stofninn út en tegundin var flutt aftur inn frá Svíþjóð. Þiður er í útrýmingarhættu í Þýskalandi. Þar finnst hann ekki lengur í láglendi [[Bæjaraland]]s en lifir áfram í [[Svartiskógur|Svartaskógi]] og [[Harzfjöll]]unum (stofninn fer þó minnkandi). Í Sviss finnst hann í [[Alparnir|Ölpunum]] og [[Júrafjöll]]um. Hann er dáinn út í Belgíu og á Írlandi. Í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Rússlandi og Rúmeníu er stofninn í fullu fjöri.


Stærsta ógnin við þiðrinum er eyðilegging búsvæða.
Stærsta ógnin við þiðrinum er eyðilegging búsvæða.

Útgáfa síðunnar 2. desember 2018 kl. 19:52

Hænsnfuglar
Haninn
Haninn
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Ættkvísl: Tetrao
Tegund:
Tetrao urogallus

Tvínefni
Tetrao urogallus
Linnaeus, 1758

Þiður (fræðiheiti: Tetrao urogallus) er stærsti fuglinn í fashanaætt (Phasianidae). Þyngsti þiðurinn sem heimild er um vó 7,2 kg (fuglinn var í haldi manna). Mikil kynferðistvíbreytni er í þiðrinum: haninn er um það bil tvisvar sinnum stærri en hænan. Þiðurinn lifir í skógum á stórum svæðum í Evrasíu en stofninn er talinn vera í fullu fjöri.

Þiðrinum var fyrst lýst af Carolus Linnaeus í riti hans Systema naturae frá 1785.

Lýsing

Hænan

Auðvelt er að greina á milli kynjanna á stærð og litarafti fuglanna. Haninn er miklu stærri en hænan. Þiðurinn er með hvað mesta kynferðistvíbreytni allra fugltegunda að nokkrum doðru- og fashanategundum undanteknum.

Haninn er yfirleitt 74–83 cm að lengd, með vænghaf í kringum 90–125 cm og vegur að jafnaði um það bil 4,1 kg. Stærstu villtu hanarnir geta náð allt að 100 cm hæð og 6,7 kg þyngd. Stærsti þiðurinn í haldi manna vó 7,2 kg. Líkamsfjaðrirnar eru dökkgráar að dökkbrúnar en brjóstfjaðrirnar eru málmkenndar og dökkgrænar. Maginn og þakan eru svört eða hvít en eru breytileg eftir kynþætti.

Hænan er miklu minni og vegur um það bil helmingi minna en haninn. Hænan er yfirleitt 54–64 cm að lengd (frá goggnum að stélinu), með vænghaf í kringum 1,5–2,5 kg og vegur að jafnaði um það bil 1,8 kg. Fjaðrir á efri hluta líkamans eru brúnar með svörtum og silfurlituðum röndum en eru ljósari og gulleitari á maganum.

Á báðum kynjum er hvítur depill á bógi vængsins. Leggir þiðursins eru þaktir fjöðrum til að vernda fuglinn gegn kuldanum.

Dreifing og búsvæði

Dreifing í Evrasíu.

Þiðurinn er staðfugl sem lifir í fjölbreyttum barrskógum í norðurhlutum Evrópu og Asíu.

Einu sinni fannst þiðurinn víða í öllum barrskógum í norður- og norðvesturhluta Evrasíu. Í Skótlandi dó stofninn út en tegundin var flutt aftur inn frá Svíþjóð. Þiður er í útrýmingarhættu í Þýskalandi. Þar finnst hann ekki lengur í láglendi Bæjaralands en lifir áfram í Svartaskógi og Harzfjöllunum (stofninn fer þó minnkandi). Í Sviss finnst hann í Ölpunum og Júrafjöllum. Hann er dáinn út í Belgíu og á Írlandi. Í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Rússlandi og Rúmeníu er stofninn í fullu fjöri.

Stærsta ógnin við þiðrinum er eyðilegging búsvæða.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.