„Höfundaréttur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good
Gildistími höfundaréttar á Íslandi, ásamt sjálfuppfærandi ártölum um hvenær höfundaréttur fellur af verkum.
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Copyright.svg|thumb|Höfundaréttar-merkið]]
[[Mynd:Copyright.svg|thumb|Höfundaréttar-merkið '''©''' er bókstafurinn C (fyrir ''copyright'') innan í hring.]]
'''Höfundaréttur''' er lögfest safn réttinda sem höfundar efnis njóta, svo sem höfundar [[tónlist]]ar, [[Skáldskapur|skáldskapar]], [[myndlist]]ar, [[kvikmynd]]a og allra annarra listverka og hugverka, og kveður á um hvernig megi dreifa eða nota tiltekið efni. Höfundaréttur er samræmdur með ólíkum sáttmálum á borð við [[Bernarsáttmáli til verndar bókmenntum og listaverkum|Bernar-sáttmálann]].
'''Höfundaréttur''' er lögfest safn réttinda sem höfundar efnis njóta, svo sem höfundar [[tónlist]]ar, [[Skáldskapur|skáldskapar]], [[myndlist]]ar, [[kvikmynd]]a og allra annarra listverka og hugverka, og kveður á um hvernig megi dreifa eða nota tiltekið efni. Höfundaréttur er samræmdur með ólíkum sáttmálum á borð við [[Bernarsáttmáli til verndar bókmenntum og listaverkum|Bernar-sáttmálann]].


Kjarni höfundaréttar er tvískiptur, ''[[sæmdarréttur]]'' annars vegar og ''fjárhagsleg réttindi'' hins vegar. Fjárhagslegu réttindin fela í sér einkarétt til þess að gefa út og dreifa efni. Útgáfuréttur er framseljanlegur. Sæmdarréttur er réttur höfundar til þess að njóta viðurkenningar fyrir verk sín. Hann er óframseljanlegur og varanlegur réttur höfundar. Fjárhagslegu réttindin erfast til erfingja höfundarins en sæmdarréttur er hins vegar persónubundinn réttur sem aðeins höfundurinn sjálfur nýtur.
Kjarni höfundaréttar er tvískiptur, ''[[sæmdarréttur]]'' annars vegar og ''fjárhagsleg réttindi'' hins vegar. Fjárhagslegu réttindin fela í sér einkarétt til þess að gefa út og dreifa efni. Útgáfuréttur er framseljanlegur. Sæmdarréttur er réttur höfundar til þess að njóta viðurkenningar fyrir verk sín. Hann er óframseljanlegur og varanlegur réttur höfundar. Fjárhagslegu réttindin erfast til erfingja höfundarins en sæmdarréttur er hins vegar persónubundinn réttur sem aðeins höfundurinn sjálfur nýtur.

== Höfundaréttur á Íslandi ==
{{Aðalgrein|Íslensk höfundalög}}

=== Gildistími höfundaréttar á Íslandi ===
Höfundaréttur á Íslandi helst þangað til 70 ár eru liðin frá næstu áramótum eftir lát þess höfundar sem lengst lifir. Það þýðir að deyi höfundur árið {{CURRENTYEAR}} heldur dánarbúið höfundarétti út árið '''{{#expr:{{CURRENTYEAR}} + 70}}'''.

Nú er höfundaréttur er fallinn af verkum þeirra höfunda sem dóu árið '''{{#expr:{{CURRENTYEAR}} - 71|}}''' eða fyrr.


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==

Útgáfa síðunnar 20. nóvember 2018 kl. 15:35

Höfundaréttar-merkið © er bókstafurinn C (fyrir copyright) innan í hring.

Höfundaréttur er lögfest safn réttinda sem höfundar efnis njóta, svo sem höfundar tónlistar, skáldskapar, myndlistar, kvikmynda og allra annarra listverka og hugverka, og kveður á um hvernig megi dreifa eða nota tiltekið efni. Höfundaréttur er samræmdur með ólíkum sáttmálum á borð við Bernar-sáttmálann.

Kjarni höfundaréttar er tvískiptur, sæmdarréttur annars vegar og fjárhagsleg réttindi hins vegar. Fjárhagslegu réttindin fela í sér einkarétt til þess að gefa út og dreifa efni. Útgáfuréttur er framseljanlegur. Sæmdarréttur er réttur höfundar til þess að njóta viðurkenningar fyrir verk sín. Hann er óframseljanlegur og varanlegur réttur höfundar. Fjárhagslegu réttindin erfast til erfingja höfundarins en sæmdarréttur er hins vegar persónubundinn réttur sem aðeins höfundurinn sjálfur nýtur.

Höfundaréttur á Íslandi

Gildistími höfundaréttar á Íslandi

Höfundaréttur á Íslandi helst þangað til 70 ár eru liðin frá næstu áramótum eftir lát þess höfundar sem lengst lifir. Það þýðir að deyi höfundur árið 2024 heldur dánarbúið höfundarétti út árið 2094.

Nú er höfundaréttur er fallinn af verkum þeirra höfunda sem dóu árið 1953 eða fyrr.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.