Fara í innihald

„Samyrkjubúskapur“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
Ný síða: '''Samyrkjubúskapur''' er fyrirkomulag í landbúnaði þar sem margir bændur reka leigujarðir sínar í sameiningu. Í ýmsum ríkjum Kommúnismi|ko...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Samyrkjubúskapur''' er fyrirkomulag í [[Landbúnaður|landbúnaði]] þar sem margir [[Bóndi|bændur]] reka leigujarðir sínar í sameiningu. Í ýmsum ríkjum [[Kommúnismi|kommúnismans]] ([[Sovétríkin|Sovétríkjunum]], [[Kína]], og<nowiki/>[[Víetnam]] svo dæmi séu tekin) voru samyrkjubú bæði rekin af [[Ríki|hinu opinbera]] og af samvinnufélögum.
 
 
 
Fyrir útbreiðslu [[eignarréttur]] á síðustu öldum var samyrkjubúskapur algengara fyrirkomulagið í landbúnaði, bú voru þá rekin í sameiningu af [[Fjölskylda|fjölskyldum]] eða ættbálkum.