Munur á milli breytinga „Þorri“

Jump to navigation Jump to search
m
==Bóndadagur==
:''Aðalgrein, sjá [[Bóndadagur]].
Fyrsti dagur þorra er nefndur bóndadagur en sá síðasti ''þorraþræll''. Um fyrsta dag þorra segir í bréfi Jóns Halldórssonar í Hítardal (f. 1665) til Árna Magnússonar frá árinu 1728 að sú hefð sé meðal almennings að húsmóðirin fari út kvöldið áður og bjóði þorrann velkominn, og inn í bæ, eins og um tignan gest væri að ræða.
 
Eins segir í [[Þjóðsögur Jóns Árnasonar|Þjóðsögum Jóns Árnasonar]] að bóndi skyldi bjóða þorra velkominn með eftirfarandi hætti:

Leiðsagnarval