Munur á milli breytinga „Ólafur Stephensen“

Jump to navigation Jump to search
Engin breyting á stærð ,  fyrir 3 árum
Breytti tengli þar sem vísað er í Wikipediu grein um Magnús Stephensen. Setti inn réttan tengil.
(Breytti tengli þar sem vísað er í Wikipediu grein um Magnús Stephensen. Setti inn réttan tengil.)
'''Ólafur Stephensen''' (''Ólafur Stefánsson'') ([[3. maí]] [[1731]] – [[11. nóvember]] [[1812]]) var [[Stiftamtmenn á Íslandi|stiftamtmaður á Íslandi]] á árunum [[1790]] til [[1806]].
 
Kona Ólafs var Sigríður Magnúsdóttir (13. nóvember 1734-29. nóvember 1807), dóttir Magnúsar Gíslasonar amtmanns og Þórunnar Guðmundsdóttur konu hans. Börn þeirra voru [[Magnús Stephensen (f. 17261762)|Magnús Stephensen]] dómstjóri, Þórunn kona [[Hannes Finnsson|Hannesar Finnssonar]] biskups, [[Stefán Stephensen]] amtmaður, [[Björn Stephensen]] dómsmálaritari í yfirréttinum og Ragnheiður kona [[Jónas Scheving|Jónasar Schevings]] sýslumanns.
 
== Ævi ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval