Munur á milli breytinga „Knattspyrnufélagið Víðir“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
'''Knattspyrnufélagið Víðir''' er [[Ísland|íslenskt]] [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] frá [[Sveitarfélagið Garður|Garði]] á [[Suðurnes]]jum. Félagið var stofnað [[11. maí]] [[1936]]. Víðir leikur í bláum búningum og spilar heimaleiki sína á Nesfisk-velli. Meistaraflokkur karla leikur eins og er í 2. deild. Besti árangur Víðis í deildakeppni er 7. sæti í efstu deild karla [[1. deild karla í knattspyrnu 1986|árið 1986]], en félagið lék í efstu deild frá 1985-1987 og aftur 1991. Víðir lék til úrslita í [[VISA-bikar karla|Bikarkeppni KSÍ]] árið 1987 á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvelli]] en tapaði gegn [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]].
 
Víðir varð árið 2008 fyrst íslenskra liða til þess að taka þátt í Evrópukeppninni í Futsal. Liðið vann sér inn þátttökurétt á mótinu eftir að hafa spilað til úrslita gegn [[Knattspyrnufélagið Valur|Val]] um [[Íslandsmót karla í knattspyrnu innanhúss|íslandsmeistaratitilinn í innanhúsknattspyrnu]]. Valur vann leikinn og hlaut þar með þátttökuréttinn en gat ekki tekið þátt og því féll það í skaut Víðis að fara á mótið fyrir Íslands hönd.t
 
== Titlar ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval