„Fyrirtæki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1526401 frá 194.144.188.198 (spjall)
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:


Til eru nokkrar tegundir af fyrirtækjum:
Til eru nokkrar tegundir af fyrirtækjum:
* '''Einkahlutafélag''' ({{skammst|ehf.}}) — Helsta tegund af fyrirtæki.
* '''Einkahlutafélag''' ({{skammst|ehf.}}) — Algengasta tegund fyrirtækis. Eigendur eru oftast fáir, stundum aðeins einn.
* '''[[Hlutafélag]]''' ({{skammst|hf.}}) — Hlutir í fyrirtækinu geta vera keyptir og seldir á [[verðbréfaþing]]i, en þó ekki nauðsynlega.
* '''[[Hlutafélag]]''' ({{skammst|hf.}}) — Hlutir í fyrirtækinu geta vera keyptir og seldir á [[verðbréfaþing]]i, en þó ekki nauðsynlega.
* '''[[Opinbert hlutafélag]]''' ({{skammst|ohf.}}) - Afbrigði af hlutafélagi sem er að öllu leyti í eigu [[hið opinbera|hins opinbera]].
* '''[[Opinbert hlutafélag]]''' ({{skammst|ohf.}}) - Afbrigði af hlutafélagi sem er að öllu leyti í eigu [[hið opinbera|hins opinbera]].

Nýjasta útgáfa síðan 10. september 2018 kl. 15:34

Fyrirtæki eru hagfræðilegar einingar og félagslegar stofnanir þar sem einstaklingar starfa saman að framleiðslu, dreifingu eða sölu hagrænna gæða. Hlutverk fyrirtækja í hagkerfinu er að framleiða vörur og veita þjónustu fyrir viðskiptavini, sem yfirleitt er gert gegn greiðslu peninga.

Til eru nokkrar tegundir af fyrirtækjum:

Öll fyrirtæki teljast vera lögaðilar.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.