Munur á milli breytinga „Miðríkið“

Jump to navigation Jump to search
110 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
m
 
{{saga Egyptalands hins forna}}
'''Miðríkið''' er tímabil í [[Egyptaland hið forna|sögu Egyptalands]] sem nær frá stofnun elleftu konungsættarinnar til loka fjórtándu konungsættarinnar eða um það bil frá [[2040 f.Kr.]] til [[1640 f.Kr.]] Ríkið varð til þegar [[Mentuhotep 2.|Mentúhótep 2.]] af [[Ellefta konungsættin|elleftu konungsættinni]] frá [[Þeba (Egyptalandi)|Þebu]], tókst að sameina [[Efra Egyptaland|Efra]]<nowiki/>- og [[Neðra Egyptaland|Neðra-Egyptaland]] í eitt ríki með sigri á [[tíunda konungsættin|tíundu konungsættinni]] sem ríkti yfir Neðra -Egyptalandi fráí [[Herakleópólis]]. Sumir fræðimenn viljaeru samtþó meinaá þeirri skoðun ekki eigi að telja upphaf Miðríkisins fyrr fyrsten þegarvið friðsamlega valdatöku [[tólfta konungsættin|tólftu konungsættarinnar]] tók við völdum með friðsamlegum hætti eftir lát [[Mentuhotep 4.|MentuhotepsMentúhóteps 4.]]
 
Á tímum elleftu konungsættarinnar var höfuðborg ríkisins í Þebu, en þegar tólfta konungsættin tók við fluttistflutti hún höfuðborgina til [[El-Lisht]] í Neðra -Egyptalandi, sem að vissu leyti var afturhvarf til [[Memfis (Egyptalandi)|Memfis]] sem er þar rétt norðan við hana. Höfuðguðinn á þessum tíma var hinn herskái fálki [[Montjú]] sem vartilbeðinn dýrkaðurvar í [[Armant]] og Þebu, fremur en [[Amon]].
 
Helstu konunganöfn á þessu tímabili voru [[Senusret|Senúsret]] og [[Amenemhat]]. Á þessum tíma var borgin [[Karnak]] reist afreisti [[Senusret 1.|Senúsret 1.]] af tólftu konungsættinni borgina [[Karnak]]. Talsverð velmegun ríkti og [[pýramídi|pýramídar]] voru áfram notaðir sem [[grafhýsi]] konunga. Á þessum tíma sendu Egyptar marga könnunarleiðangra og sendimenn til annarra ríkja í [[Mið-Austurlönd]]um.
 
[[Flokkur:Tímabil í sögu Egyptalands hins forna]]
354

breytingar

Leiðsagnarval