„Le Mont Saint Michel“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Lagfærði rangfærslur.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Hnit|48|38|8|N|1|30|40|W|}}
{{Hnit|48|38|8|N|1|30|40|W|}}
[[Mynd:Mont_Saint_Michel_bordercropped.jpg|thumb|Le Mont Saint Michel úr suðri]]
[[Mynd:200506 - Mont Saint-Michel 12.JPG|alt=|thumb|Normannskir fánar blakta við virkisvegginn í Mont Saint Michel.]]
[[Mynd:Le Mont-Saint-Michel, Normandie, France.jpg|thumb|Normannski fáninn blaktir við í Mont Saint Michel]]
[[Mynd:Le Mont-Saint-Michel, Normandie, France.jpg|thumb|Mont Saint Michel er í Normandí.]]
'''Mont Saint Michel''' (''Mont Saint Miché á normönnsku, Mont Saint-Michel á frönsku)'' er lítil klettótt örfiriseyja í [[Normandí]] sem hýsir þorp og fræga klausturkirkju. Normannar byggð Mont Saint Michel úr steinum sem komu frá Chausey og Caen í Normandí. Undir flestum byggingum leynast lög af fornum kirkjum sem byggðar voru frá 11. öld til 16. aldar og oft hver ofan á aðra, þannig að saga hennar og kristninnar er æði löng. Arkítekurinn er blanda af rómönskum og gotneskum stíl Normanna i gegnum aldirnar. Á spíru aðalkirkjunnar trónir gullstytta af Míkael erkiengli, sem er verndardýrlingur Normanna, en hún er alls 155 metra yfir sjávarmáli. Styttan var hönnuð af listamanninum Emmanuel Frémie.
'''Mont Saint Michel''' (''Mont Saint Miché á normönnsku, Mont Saint-Michel á frönsku)'' er lítil klettótt örfiriseyja í [[Normandí]] sem hýsir þorp og fræga klausturkirkju. Normannar byggð Mont Saint Michel úr steinum sem komu frá Chausey og Caen í Normandí. Undir flestum byggingum leynast lög af fornum kirkjum sem byggðar voru frá 11. öld til 16. aldar og oft hver ofan á aðra, þannig að saga hennar og kristninnar er æði löng. Arkítekurinn er blanda af rómönskum og gotneskum stíl Normanna i gegnum aldirnar. Á spíru aðalkirkjunnar trónir gullstytta af Míkael erkiengli, sem er verndardýrlingur Normanna, en hún er alls 155 metra yfir sjávarmáli. Styttan var hönnuð af listamanninum Emmanuel Frémie.



Útgáfa síðunnar 3. september 2018 kl. 21:29

48°38′8″N 1°30′40″V / 48.63556°N 1.51111°V / 48.63556; -1.51111

Normannskir fánar blakta við virkisvegginn í Mont Saint Michel.
Mont Saint Michel er í Normandí.

Mont Saint Michel (Mont Saint Miché á normönnsku, Mont Saint-Michel á frönsku) er lítil klettótt örfiriseyja í Normandí sem hýsir þorp og fræga klausturkirkju. Normannar byggð Mont Saint Michel úr steinum sem komu frá Chausey og Caen í Normandí. Undir flestum byggingum leynast lög af fornum kirkjum sem byggðar voru frá 11. öld til 16. aldar og oft hver ofan á aðra, þannig að saga hennar og kristninnar er æði löng. Arkítekurinn er blanda af rómönskum og gotneskum stíl Normanna i gegnum aldirnar. Á spíru aðalkirkjunnar trónir gullstytta af Míkael erkiengli, sem er verndardýrlingur Normanna, en hún er alls 155 metra yfir sjávarmáli. Styttan var hönnuð af listamanninum Emmanuel Frémie.