Munur á milli breytinga „Normandí“
Jump to navigation
Jump to search
Lagfærði og betrumbætti
(flokkun) |
(Lagfærði og betrumbætti) |
||
[[Mynd:Flag of Normandy.jpg|thumb|right|Fáni Normandí]]
'''Normandí''' eða '''Norðmandí''' <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2780925 Íslenzk tunga; grein í Þjóðviljanum 1958]</ref> ([[franska]]: ''Normandie''; [[normanska|normannska]]: ''Normaundie'')
Áður var Normandí sjálfstætt [[hertogadæmið Normandí|hertogadæmi]] sem náði yfir ósa [[Signa (á)|Signu]] frá [[Pays de Caux]] að [[Cotentin]]-skaganum. [[Ermarsundseyjar]] voru hluti af hertogadæminu og fylgdu titlinum (sem [[Bretadrottning]] ber nú) þótt héraðið væri innlimað í Frakkland. Lénið var upphaflega sett á stofn af [[Karl einfaldi|Karli einfalda]] sem lausnargjald handa [[víkingar|víkingnum]] [[Göngu-Hrólfur|Göngu-Hrólfi]] sem herjaði á Frakka árið [[911]]. Nafnið er dregið af því að þar ríktu [[norðurlönd|norrænir]] greifar.
Þjóðtunga Normanna heitir normannska og er enn töluð á normannska meginlandinu og á Jersey og Guernsey af minnihluta Normanna.
[[6. júní]] [[1944]] hófu [[bandamenn (síðari heimsstyrjöldinni)|bandamenn]] allsherjarinnrás á meginland [[Evrópa|Evrópu]] á strönd Normandí. [[Orrustan um Normandí]] er enn stærsta innrás sögunnar af hafi þar sem nær þrjár milljónir hermanna fóru yfir [[Ermarsund]].
|