Munur á milli breytinga „Egypska forngripasafnið í Kaíró“

Jump to navigation Jump to search
Tengi.
(Tengi.)
 
[[Mynd:The_Egyptian_Museum.jpg|thumb|right|Egypska forngripasafnið í Kaíró]]
'''Egypska forngripasafnið í Kaíró''' eða einfaldlega '''Egypska safnið''' er [[forngripasafn]] í [[Kaíró]] í [[Egyptaland]]i sem geymir stórt safn fornminja frá [[Egyptaland hið forna|Egyptalandi hinu forna]], þar á meðal gripi sem fundust í gröf [[Tútankamon]]s. Í safninu eru líka margar [[múmía|múmíur]] af frægum konungum. Þar á meðal eru múmíur [[Ramses 3.|Ramsesar 3.]], [[Seneferu]] og [[HatsjepsútHatsepsút]] drottningar.
 
Í [[egypska byltingin 2011|egypsku byltingunni 2011]] var brotist inn í safnið og tvær múmíur eyðilagðar að sögn.

Leiðsagnarval