Munur á milli breytinga „Rúmenska“

Jump to navigation Jump to search
717 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
(til samræmis við ensku wiki)
== Elstu textar ==
sá elsti einstaki texti sem varðveist hefur á rúmensku er bréf frá 1521, svokölluð ritsending Neacșu. Er hún bréf sent af Neacșu Lupu, verslunarmanni í Câmpulung, til Johannes Benkner, prins af Brașov, og er innihald bréfsins viðvörun um innrás Tyrkja inn í [[Transylvanía|Transylvaníu]] og [[Vallakía|Vallakíu]].
 
 
== uppruni orðaforða ==
* 4/5 eða um 80,5% eru af rómönskum upprunar
** 39,25% frá hinum upprunalega latneska orðaforða, sá stærsti einsaki þáttur
** 15,26% seinni tíðar lánorð úr skólamáli (vocaboli eruditi)
** 22,12% úr frjönsku svo sem merci fyrir takk
** 4% nýlegri lánorð út ítölsku
* 10,2% hafa slavneskan uppruna
** 6,2% úr hinni fornu kirkjuslavnesku
** 2,6% úr búlgörsku
** 1,12% úr rússnesku
** 0,85% serbó-króatísku
** 0,25% úkraínsku
** 0,2% pólsku
* þýsku 2,47%
* nútímagrísku 1,7%
* 1% undirlagsmál frumbyggja dakíu
* úngverksu 1,4%
* 0,75% tyrknesku
* 0,07% ensku (í örustum vexti)
* 0,19% [[onomatopea]]
* 2,71% o óþekktum og/eða óvissum uppruna
 
== Málfræði ==
1.721

breyting

Leiðsagnarval