Munur á milli breytinga „Ararat“

Jump to navigation Jump to search
Engin breyting á stærð ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
(lagfæring)
 
[[Mynd:MountArarat.jpg|thumb|Ararat séð frá Tyrklandi.]]
[[Mynd:Yerevan Armenia with the backdrop of Mount Ararat.JPG|thumb|Ararat frá [[YerevanJerevan]], Armeníu.]]
'''Ararat''' er fjall í [[Igdir-hérað]] í norðaustur-[[Tyrkland]]i, 16 km frá írönsku landamærunum og 32 km frá armensku landamærunum. Fjallið er hæsta fjall Tyrklands; 5.137 metrar að hæð og rís 3.611 metra yfir umhverfi sitt. Það hefur það myndast sem [[eldkeila]].Fjallið samanstendur af tveimur toppum og heitir sá minni Litla-Ararat. Ararat var sögulega á armensku svæði þar til [[Ottómanaveldið]] lagði það undir sig. Hefur það þýðingu fyrir Armena. Ararat er fjallið þar sem Nói á að hafa strandað á skipi sínu eftir syndaflóðið samkvæmt fyrstu Mósebók.
 
1.721

breyting

Leiðsagnarval