„Systrafoss“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Systrafoss. '''Systrafoss''' er foss við Kirkjubæjarklaustur. Hann rennur í tveimur slæðum úr ánni Fossá og úr Systravatni sem er fyrir...
 
Stubbur
 
Lína 3: Lína 3:
Fossá rennur svo í [[Skaftá]] sem er steinsnar frá.
Fossá rennur svo í [[Skaftá]] sem er steinsnar frá.


Systrafoss er vinsæll ferðamannastaður, þar í kring er [[skógrækt]] og m.a. er hæsta tré á landinu þar; 27 metra [[sitkagreni]].
Systrafoss er vinsæll ferðamannastaður, þar í kring er [[skógrækt]] og m.a. er hæsta tré á landinu þar; um 27 metra [[sitkagreni]].

{{stubbur|landafræði|Ísland}}



[[Flokkur:Fossar á Íslandi]]
[[Flokkur:Fossar á Íslandi]]

Nýjasta útgáfa síðan 3. ágúst 2018 kl. 17:00

Systrafoss.

Systrafoss er foss við Kirkjubæjarklaustur. Hann rennur í tveimur slæðum úr ánni Fossá og úr Systravatni sem er fyrir ofan fossinn. Fossá rennur svo í Skaftá sem er steinsnar frá.

Systrafoss er vinsæll ferðamannastaður, þar í kring er skógrækt og m.a. er hæsta tré á landinu þar; um 27 metra sitkagreni.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.