|
|
=== Höskuldstaðir ===
Á Höskuldsstöðum áátti lengi heimili sitt [[Stefán Jónsson]] bóndi. Hann var kunnur fræðimaður og eftir hann liggja vönduð fræðirit um skagfirsk málefni, sagt er að fáir hafi lagt jafn gott efni í sarp skagfirskra fræði og hann.
== Heimildir ==
|