Munur á milli breytinga „Mennta- og menningarmálaráðuneyti Íslands“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
(+mynd)
m
[[File:Mennta- og menningarmálaráðuneytið 2018.jpg|thumb|Mennta- og menningarmálaráðuneytið]]
 
'''Mennta- og menningar­mála­ráðuneyti Íslands''' er eitt af átta [[ráðuneyti|ráðuneytum]] [[Stjórnarráð Íslands]]. Ráðuneytið lýtur að menntun og fræðslu á [[Ísland]]i, og var stofnað formlega [[1. júní]] [[1947]] þegar ákveðið var að forsætis- og menntamálaráðuneytið skyldu framvegis starfa undir sama ráðuneytisstjóra. Þetta hélst óbreytt til [[1. janúar]] [[1970]], en á þeim tíma var þeim skipt í tvö ráðuneyti. Æðsti yfirmaður þess er [[Mennta- og menningarmálaráðherra Íslands|mennta- og menningarmálaráðherra]] og æðsti embættismaður er ráðuneytisstjóri. Sitjandi ráðherra er [[IllugiLilja GunnarssonDögg Alfreðsdóttir]], þingmaður [[SjálfstæðisflokkurinnFramsóknarflokkurinn|SjálfstæðisflokksinsFramsóknarflokksins]].
 
==Helstu málefni==
 
==Starfssemi==
[[Ráðherra]] menntamálaráðuneytisins, [[IllugiLilja GunnarssonDögg Alfreðsdóttir]], fer með yfirstjórn ráðuneytisins og einnig ber hún ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess. Allar embættisfærslur starfsmanna eru gerðar í umboði ráðherra.
 
Ráðuneytisstjóri, [[HalldórÁsta Árnason]]Magnúsdóttir, stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra samkvæmt erindisbréfi.
 
Ráðuneytið starfar sem ein heild og skiptist í þrjár skrifstofur og fjögur svið. Skrifstofurnar eru skrifstofa menningarmála, skrifstofa menntamála og skrifstofa vísinda. Hin fjögur svið eru [[fjármál]]asvið, [[lögfræði]]svið, [[mat]]s- og [[greinig|greiningarsvið]] og upplýsinga- og [[þjónusta|þjónustusvið]]. Ráðuneytisstjóri annast samræmingu á starfsemi skrifstofa og sviða. Ráðuneytisstjóri og skrifstofustjórar sjá um miðlun upplýsinga til ráðherra.
 
== Tilvísanir ==
2

breytingar

Leiðsagnarval