„Rósettusteinninn“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m (Removing Link FA template (handled by wikidata))
Ekkert breytingarágrip
 
'''Rósettusteinninn''' er steinn þar sem sami texti er letraður á þremur tungumálum. Hann fannst árið [[1799]] í [[Egyptaland|egypska]] þorpinu [[Rosetta]] og hann varð lykill að því að hægt var að ráða ritmál sem skráð er með [[Híeróglýfur|híeróglýfum]]. Áletrunin á steininum er talin vera frá árinu [[-196|196]] [[fyrir Krist]]. Áletrunin er skrifuð með híeróglýfum, fornegypsku og forngrísku.
 
== Heimild ==
1.721

breyting

Leiðsagnarval