„Súmatra“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 83 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q3492
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sumatra_Topography.png|thumb|right|Hæðarkort af Súmötru]]
[[Mynd:Sumatra_Topography.png|thumb|right|Hæðarkort af Súmötru]]
'''Súmatra''' er [[eyja]] í [[Indónesía|Indónesíu]]. Hún er vestust [[Sundaeyjar|Sundaeyja]] og stærsta eyjan sem tilheyrir Indónesíu að fullu. [[Eldvirkni]] er mikil vestan megin á eyjunni og stórir [[jarðskjálfti|jarðskjálftar]] tíðir þar sem eyjan er vestast í [[Eldhringurinn|Eldhringnum]] umhverfis [[Kyrrahaf]].
'''Súmatra''' er [[eyja]] í [[Indónesía|Indónesíu]]. Hún er vestust [[Sundaeyjar|Sundaeyja]] og stærsta eyjan sem tilheyrir Indónesíu að fullu. [[Eldvirkni]] er mikil vestan megin á eyjunni og stórir [[jarðskjálfti|jarðskjálftar]] tíðir þar sem eyjan er vestast í [[Eldhringurinn|Eldhringnum]] umhverfis [[Kyrrahaf]]. Flatarmál er 470 000 km².


{{commonscat|Sumatra|Súmötru}}
{{commonscat|Sumatra|Súmötru}}

Útgáfa síðunnar 16. júlí 2018 kl. 10:52

Hæðarkort af Súmötru

Súmatra er eyja í Indónesíu. Hún er vestust Sundaeyja og stærsta eyjan sem tilheyrir Indónesíu að fullu. Eldvirkni er mikil vestan megin á eyjunni og stórir jarðskjálftar tíðir þar sem eyjan er vestast í Eldhringnum umhverfis Kyrrahaf. Flatarmál er 470 000 km².

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.