„Steinkista“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Steinkista''' er kista úr steini sem notað er utan um lík. Steinkistu var komið fyrir ofanjarðar en einnig hafa fundist niðurgrafnar steinkistur. Enskt heiti yfir steinki...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Steinkista''' er kista úr steini sem notað er utan um [[lík]]. Steinkistu var komið fyrir ofanjarðar en einnig hafa fundist niðurgrafnar steinkistur. Enskt heiti yfir steinkistu er Sarcophagus og er það dregið af [[gríska|grísku]] þar sem sarco á við kjöt og phagus það sem étur kjöt. Steinkistur sem gerðar eru úr [[kalksteinn|kalksteini]] leysa upp líkamsleifar.
'''Steinkista''' er kista úr steini sem notað er utan um [[lík]]. Steinkistu var komið fyrir ofanjarðar en einnig hafa fundist niðurgrafnar steinkistur. Enskt heiti yfir steinkistu er Sarcophagus og er það dregið af [[gríska|grísku]] þar sem sarco á við kjöt og phagus það sem étur kjöt. Steinkistur sem gerðar eru úr [[kalksteinn|kalksteini]] leysa upp líkamsleifar.
{{Commonscat|Sarcophagi}}

Útgáfa síðunnar 12. júlí 2018 kl. 12:10

Steinkista er kista úr steini sem notað er utan um lík. Steinkistu var komið fyrir ofanjarðar en einnig hafa fundist niðurgrafnar steinkistur. Enskt heiti yfir steinkistu er Sarcophagus og er það dregið af grísku þar sem sarco á við kjöt og phagus það sem étur kjöt. Steinkistur sem gerðar eru úr kalksteini leysa upp líkamsleifar.