„Buffalo“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Bær
|Nafn=Buffalo
|Fáni=Flag_of_Buffalo,_New_York.svg
|Skjaldarmerki=Seal_of_Buffalo,_New_York.svg
|Mynd=BuffaloSkyline.jpg
|Land= Bandaríkin
|lat_dir = N|lat_deg = 42|lat_min = 54|lat_sec =17
|lon_dir = W|lon_deg = 78|lon_min = 50|lon_sec =58
|Íbúafjöldi=258.612 ([[2017]])
|Flatarmál= 136
|Póstnúmer=142xx
|Web=http://www.city-buffalo.com
}}
[[Mynd:BuffaloSkyline.jpg|thumb|Buffalo að kvöldi]]
[[Mynd:BuffaloSkyline.jpg|thumb|Buffalo að kvöldi]]
'''Buffalo''' er næstfjölmennasta borg [[New York-fylki]]s í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Borgin er staðsett í vesturhluta [[New York-fylki]]s við strendur [[Erievatn]]s, rétt við [[Niagarafljót]].
'''Buffalo''' er næstfjölmennasta borg [[New York-fylki]]s í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og 81. fjölmennasta borg Bandaríkjanna. Íbúar eru um 260 þúsund. Borgin er staðsett í vesturhluta [[New York-fylki]]s við strendur [[Erie-vatn]]s, rétt við [[Niagara-fljót]]. Buffalo er stærsta sveitarfélagið á [[Buffalo-Niagarafossa-stórborgarsvæðinu]] þar sem búa um 1,2 milljónir. Borgin er höfuðstaður [[Erie-sýsla|Erie-sýslu]]. Borgin er mikilvægur verslunarstaður við landamæri Bandaríkjanna og [[Kanada]].


Fyrir 17. öld bjuggu [[Írókesar]] á svæðinu þar sem Buffalo stendur. Síðar tóku franskir landnemar að setjast þar að. Borgin óx hratt á 19. og 20. öld vegna innflytjenda sem komu til að vinna við [[Erie-skurðurinn|Erie-skurðinn]] og járnbrautirnar. Borgin naut þess að vera staðsett við helstu verslunarleiðir til [[Miðvesturríkin|Miðvesturríkjanna]]. Korn-, stál- og bílaiðnaður einkenndu efnahagslíf borgarinnar á 20. öld. Hnignun iðnaðar á síðari helmingi 20. aldar leiddi til fólksfækkunar. Stærsti geiri atvinnulífs Buffalo eftir [[Samdrátturinn mikli|Samdráttinn mikla]] í upphafi 21. aldar er þjónusta, með áherslu á heilbriðisþjónustu, rannsóknir og háskólamenntun.
Í borginni sjálfri búa um 260 þúsund manns en á öllu stórborgarsvæðinu búa yfir 1,2 milljónir. Forbes sagði borgina vera þá tíundu bestu til að ala upp börn í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].

Buffalo stendur á austurbakka Erie-vatns við upptök [[Niagara-fljót]]s, 26 km sunnan við [[Niagara-fossar|Niagara-fossa]]. Borgin rafvæddist snemma og fékk viðurnefnið „ljósaborgin“. Borgin er líka þekkt fyrir borgarskipulag [[Joseph Ellicott]] frá upphafi 19. aldar og almenningsgarða [[Frederick Law Olmsted]] frá síðari hluta 19. aldar. Í borginni eru mörg dæmi um merkilega byggingarlist frá öllum tímum. Menning borgarinnar er blanda af hefðum frá [[Miðvesturríkin|Miðvesturríkjunum]] og [[Norðausturríkin|Norðausturríkjunum]]. Meðal árlegra bæjarhátíða eru [[Taste of Buffalo]] og [[Allentown Art Festival]]. Tvö atvinnumannalið eru í borginni, fótboltaliðið [[Buffalo Bills]] og íshokkíliðið [[Buffalo Sabres]].


{{stubbur|landafræði|bandaríkin}}
{{stubbur|landafræði|bandaríkin}}

Útgáfa síðunnar 4. júlí 2018 kl. 11:22

Buffalo
Buffalo er staðsett í Bandaríkin
Buffalo

42°54′N 78°50′V / 42.900°N 78.833°V / 42.900; -78.833

Land Bandaríkin
Íbúafjöldi 258.612 (2017)
Flatarmál 136 km²
Póstnúmer 142xx
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.city-buffalo.com
Buffalo að kvöldi

Buffalo er næstfjölmennasta borg New York-fylkis í Bandaríkjunum og 81. fjölmennasta borg Bandaríkjanna. Íbúar eru um 260 þúsund. Borgin er staðsett í vesturhluta New York-fylkis við strendur Erie-vatns, rétt við Niagara-fljót. Buffalo er stærsta sveitarfélagið á Buffalo-Niagarafossa-stórborgarsvæðinu þar sem búa um 1,2 milljónir. Borgin er höfuðstaður Erie-sýslu. Borgin er mikilvægur verslunarstaður við landamæri Bandaríkjanna og Kanada.

Fyrir 17. öld bjuggu Írókesar á svæðinu þar sem Buffalo stendur. Síðar tóku franskir landnemar að setjast þar að. Borgin óx hratt á 19. og 20. öld vegna innflytjenda sem komu til að vinna við Erie-skurðinn og járnbrautirnar. Borgin naut þess að vera staðsett við helstu verslunarleiðir til Miðvesturríkjanna. Korn-, stál- og bílaiðnaður einkenndu efnahagslíf borgarinnar á 20. öld. Hnignun iðnaðar á síðari helmingi 20. aldar leiddi til fólksfækkunar. Stærsti geiri atvinnulífs Buffalo eftir Samdráttinn mikla í upphafi 21. aldar er þjónusta, með áherslu á heilbriðisþjónustu, rannsóknir og háskólamenntun.

Buffalo stendur á austurbakka Erie-vatns við upptök Niagara-fljóts, 26 km sunnan við Niagara-fossa. Borgin rafvæddist snemma og fékk viðurnefnið „ljósaborgin“. Borgin er líka þekkt fyrir borgarskipulag Joseph Ellicott frá upphafi 19. aldar og almenningsgarða Frederick Law Olmsted frá síðari hluta 19. aldar. Í borginni eru mörg dæmi um merkilega byggingarlist frá öllum tímum. Menning borgarinnar er blanda af hefðum frá Miðvesturríkjunum og Norðausturríkjunum. Meðal árlegra bæjarhátíða eru Taste of Buffalo og Allentown Art Festival. Tvö atvinnumannalið eru í borginni, fótboltaliðið Buffalo Bills og íshokkíliðið Buffalo Sabres.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.