„Fossvogur“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
3 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
{{hnit|64|07|09|N|21|55|24|W|display=title|region:IS}}[[File:Fossvogurinn séður til vesturs Nauthólsvíkin í forgrunni.JPG|thumb|300px|Fossvogurinn séður til vesturs frá Öskjuhlíðinni, út á Skerjafjörðin, Nauthólsvíkin í forgrunni]]
 
 
[[File:Fossvogurinn séður til vesturs Nauthólsvíkin í forgrunni.JPG|thumb|300px|Fossvogurinn séður til vesturs frá Öskjuhlíðinni, út á Skerjafjörðin, Nauthólsvíkin í forgrunni]]
'''Fossvogur''' er um tveggja [[kílómetri|kílómetra]] langur vogur sem gengur til [[austur]]s inn úr [[Skerjafjörður|Skerjafirði]]. Norðan megin við voginn eru [[Nauthólsvík]] og [[Öskjuhlíð]] í [[Reykjavík]], en sunnan megin er norðurströnd [[Kársnes]]s í [[Kópavogur|Kópavogi]]. [[Fossvogsdalur]] gengur inn frá voginum og um hann rennur lækur sem fellur í litlum flúðafossi niður í sjó og af honum er talið að dalurinn og vogurinn dragi nafn sitt. [[Fossvogshverfi]] er í Fossvogsdal (Reykjavíkurmegin) inn af Fossvogi. Bæjarmörk Reykjavíkur og Kópavogs liggja frá mynni Fossvogslækjar í norðvestur og svo um miðjan voginn til vesturs.
 
1.721

breyting

Leiðsagnarval