„Hammúrabí“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 15: Lína 15:
{{Stubbur|saga}}
{{Stubbur|saga}}


[[Flokkur:Babýlónía]]
[[Flokkur:Konungar Babýlon]]

Nýjasta útgáfa síðan 28. júní 2018 kl. 20:45

Efri hluti steinsins með lögum Hammúrabís.

Hammúrabí (akkadíska: úr amorísku ˤAmmurāpi, „Ættingin er læknir“ (ˤAmmu „ættingi í föðurætt“ + Rāpi „læknir“)) var sjötti konungur Babýlon. Hann lagði Súmer og Akkad undir sig og batt enda á síðasta súmerska konungsveldið frá Isin og lagði þar með alla Mesópótamíu undir Babýlon. Hann var fyrsti konungur Babýlóníu sem hann ríkti yfir frá 1792 f.Kr. þar til hann lést 1750 f.Kr. Hann er þekktastur fyrir lög Hammúrabís sem voru höggvin í stein og stillt upp á áberandi stað, þótt fáir gætu lesið þau. Lögin eru elsta þekkta dæmið um heildstæða löggjöf.


Fyrirrennari:
Sin-muballit
Konungur Babýlon
(1792 f.Kr. – 1750 f.Kr.)
Eftirmaður:
Samsu-Iluna


  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.