„Yellowstone-þjóðgarðurinn“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
[[Eldarnir í Yellowstone 1988|Árið 1988 urðu þar miklir skógareldar]] þar sem yfir 3000 ferkílómetrar lands urðu fyrir áhrifum þeirra.
Árið 1995 voru [[úlfur|úlfar]] fluttir til Yellowstone en þeim hafði verið útrýmt þar á þriðja áratug 20. aldar. Breytingar urðu á gróðurfari í kjölfarið og uxu [[ösp]] og [[víðir]] í meira mæli þar sem úlfar höfðu áhrif á staðsetningu grasbíta sem nörtuðu áður í trén.<ref>{{vefheimild|url=http://www.bbc.com/future/story/20140128-how-wolves-saved-a-famous-park |titill=How reintroducing wolves helped save a famous park|mánuður=28. janúar |ár=2014 |útgefandi=BBC Future |mánuðurskoðað=4. maí |árskoðað= 2016 |tungumál=enska }}</ref>
<ref>{{vefheimild|url=http://www.bbc.com/future/story/20140128-how-wolves-saved-a-famous-park |titill=How reintroducing wolves helped save a famous park|mánuður=28. janúar |ár=2014 |útgefandi=BBC Future |mánuðurskoðað=4. maí |árskoðað= 2016 |tungumál=enska }}</ref>
 
 
==Tilvísanir==

Leiðsagnarval