Munur á milli breytinga „Bræðralag múslima“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
{{Hlutleysi}}
 
'''Bræðralag múslima''' eru samtök súnní-múslima, sem vinna að markmiðum sínum eftir pólitískum leiðum og með hryðjuverkum og hernaði. Samtökin voru stofnuð af [[Hassan al-Banna]] (f.1906 - d.1949) árið 1928 í kjölfar hruns Ottóman-veldisins. Markmið Bræðralagsins er að koma á fót íslömsku heimsveldi með ''jihad''. Slagorð Bræðralags múslima hljóðar þannig: “Allah er takmark okkar; Spámaðurinn [Múhameð] er leiðtogi okkar; Lögmál okkar er Kóraninn; Jihad er okkar leið; dauði fyrir Allah er okkar hæsta von.”
 

Leiðsagnarval