„Ayman al-Zawahiri“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
'''Ayman Mohammed Rabie al-Zawahiri''' (f. 19 júní 1951<ref name="FBI Most Wanted Terrorists">{{cite web|title=Ayman al-Zawahiri|url=https://www.fbi.gov/wanted/wanted_terrorists/ayman-al-zawahiri/view|website=FBI Most Wanted Terrorists}}</ref>) er núverandi leiðtogi hryðjuverkasamtakanna [[al-Kaída]]. Hann er ennfremur fyrrverandi leiðtogi og meðlimur annara íslamskra hryðjuverkasamtaka sem hafa gert árásir í Norður-Ameríku, Asíu, Afríku og miðausturlöndum.
'''Ayman Mohammed Rabie al-Zawahiri''' (f. 19 júní 1951<ref name="FBI Most Wanted Terrorists">{{cite web|title=Ayman al-Zawahiri|url=https://www.fbi.gov/wanted/wanted_terrorists/ayman-al-zawahiri/view|website=FBI Most Wanted Terrorists}}</ref>) er núverandi leiðtogi hryðjuverkasamtakanna [[al-Kaída]]. Hann er ennfremur fyrrverandi leiðtogi og meðlimur annara íslamskra hryðjuverkasamtaka sem hafa gert árásir í Norður-Ameríku, Asíu, Afríku og miðausturlöndum.


Árið 2012 ákallaði hann múslima að ræna vestrænum ferðalöngum í löndum múslima.<ref>{{cite news| url=http://edition.cnn.com/2012/10/27/world/asia/al-qaeda-kidnap-threat/ | work=CNN | title=Al Qaeda leader calls for kidnapping of Westerners - CNN.com | date=29. október 2012}}</ref> Frá [[Árásin á tvíburaturnana|árásunum á tvíburaturnana]] hefur Bandaríkjastjórn boðið 25 milljón Bandaríkjadala í verðlaunafé fyrir ábendingar sem gætu leitt til handtöku hans.<ref>{{cite web|url=http://edition.cnn.com/CNN/Programs/people/shows/zawahiri/profile.html|title=CNN Programs – People in the News|publisher=|accessdate=19. maí 2018}}</ref>
Árið 2012 ákallaði hann múslima að ræna vestrænum ferðalöngum í löndum múslima.<ref>{{cite news| url=http://edition.cnn.com/2012/10/27/world/asia/al-qaeda-kidnap-threat/ | work=CNN | title=Al Qaeda leader calls for kidnapping of Westerners - CNN.com | date=29. október 2012}}</ref> Frá [[Árásin á Tvíburaturnana|árásunum á tvíburaturnana]] hefur Bandaríkjastjórn boðið 25 milljón Bandaríkjadala í verðlaunafé fyrir ábendingar sem gætu leitt til handtöku hans.<ref>{{cite web|url=http://edition.cnn.com/CNN/Programs/people/shows/zawahiri/profile.html|title=CNN Programs – People in the News|publisher=|accessdate=19. maí 2018}}</ref>


==Tilvísanir==
==Tilvísanir==

Útgáfa síðunnar 19. maí 2018 kl. 00:27

Ayman Mohammed Rabie al-Zawahiri í nóvember árið 2001.

Ayman Mohammed Rabie al-Zawahiri (f. 19 júní 1951[1]) er núverandi leiðtogi hryðjuverkasamtakanna al-Kaída. Hann er ennfremur fyrrverandi leiðtogi og meðlimur annara íslamskra hryðjuverkasamtaka sem hafa gert árásir í Norður-Ameríku, Asíu, Afríku og miðausturlöndum.

Árið 2012 ákallaði hann múslima að ræna vestrænum ferðalöngum í löndum múslima.[2] Frá árásunum á tvíburaturnana hefur Bandaríkjastjórn boðið 25 milljón Bandaríkjadala í verðlaunafé fyrir ábendingar sem gætu leitt til handtöku hans.[3]

Tilvísanir

  1. „Ayman al-Zawahiri“. FBI Most Wanted Terrorists.
  2. „Al Qaeda leader calls for kidnapping of Westerners - CNN.com“. CNN. 29. október 2012.
  3. „CNN Programs – People in the News“. Sótt 19. maí 2018.