„Sokotra“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
'''Sokotra''' er eyja sem tilheyrir [[Jemen]]. Eyjan er þó nær [[Sómalía|Sómalíu]] og meginlandi [[Afríka|Afríku]] en Jemen og meginlandi [[Asía|Asíu]]. Flatarmál hennar er um það bil 3700 km².
'''Sokotra''' er eyja sem tilheyrir [[Jemen]]. Eyjan er þó nær [[Sómalía|Sómalíu]] og meginlandi [[Afríka|Afríku]] en Jemen og meginlandi [[Asía|Asíu]]. Flatarmál hennar er um það bil 3700 km².


Á eyjunni er töluð sérstök mállýska, sokotrí, sem telst ein af fjórum mállýskum nútíma suður-arabísku.
Um 60 000 manns byggja eyjuna. Á eyjunni er töluð sérstök mállýska, sokotrí, sem telst ein af fjórum mállýskum nútíma suður-arabísku.


Ásamt henni í klasa eru 3 minni eyjar; darsa, samha & [[Abd al Kuri]].
Ásamt henni í klasa eru 3 minni eyjar; darsa, samha & [[Abd al Kuri]].

Útgáfa síðunnar 10. maí 2018 kl. 20:51

Sokotra eyjaklasi

Sokotra er eyja sem tilheyrir Jemen. Eyjan er þó nær Sómalíu og meginlandi Afríku en Jemen og meginlandi Asíu. Flatarmál hennar er um það bil 3700 km².

Um 60 000 manns byggja eyjuna. Á eyjunni er töluð sérstök mállýska, sokotrí, sem telst ein af fjórum mállýskum nútíma suður-arabísku.

Ásamt henni í klasa eru 3 minni eyjar; darsa, samha & Abd al Kuri.