Munur á milli breytinga „Wannsee-ráðstefnan“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
 
{{Heimildir}}
 
'''Wannsee-ráðstefnan''' (haldin þann [[20. janúar]] [[1942]]) var fundur háttsetra leiðtoga [[Nasismi|nasistaflokksins]] og [[SS]]-foringja undir forsæti [[Reinhard Heydrich]]. Markmið ráðstefnunnar var að koma saman öllum þýskum leiðtogum sem þurfti til í áætlun nasista um útrýmingu [[Evrópa|evrópskra]] [[gyðingar|gyðinga]] ([[helförin]]ni). Niðurstaða fundarins varð síðar þekkt sem [[lokalausnin]].
 

Leiðsagnarval