„Jarðskjálftinn í Lissabon“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:1755 Lisbon earthquake.jpg|thumb|right|Samtímakoparstunga sem sýnir eyðilegginguna í Lissabon]]
[[Mynd:1755 Lisbon earthquake.jpg|thumb|right|Samtímakoparstunga sem sýnir eyðilegginguna í Lissabon]]
'''Jarðskjálftinn í Lissabon '''átti sér stað í [[Lissabon]] í [[Portúgal]] laugardaginn [[1. nóvember]] árið [[1755]] um 9:40 að staðartíma. Í kjölfar jarðskjálftans reið [[flóðbylgja]] yfir borgina og eftir það kviknaði í byggingum sem sluppu við flóðið. Talið er að af 200.000 íbúum borgarinnar hafi 30-40.000 týnt lífinu. Borgin var rústir einar á eftir. Jarðskjálftinn hafði mikil áhrif á [[Portúgalska heimsveldið|nýlenduveldi Portúgala]] og átti þátt í hnignun þess næstu ár.
'''Jarðskjálftinn í Lissabon '''átti sér stað í [[Lissabon]] í [[Portúgal]] laugardaginn [[1. nóvember]] árið [[1755]] um 9:40 að staðartíma. Í kjölfar jarðskjálftans reið [[flóðbylgja]] yfir borgina og eftir það kviknaði í byggingum sem sluppu við flóðið. Talið er að af 200.000 íbúum borgarinnar hafi 30-40.000 týnt lífinu. Borgin var rústir einar á eftir. Jarðskjálftinn hafði mikil áhrif á [[Portúgalska heimsveldið|nýlenduveldi Portúgala]] og átti þátt í hnignun þess næstu ár. Mikið af fólki var í kirkju þegar jarðskjálftinn reið yfir þar sem bar upp á einn helgasta dag kaþólsku kirkjunnar, [[Allraheilagramessa|Allraheilagramessu]] og hrundu meðal annars heilu kirkjubyggingarnar yfir fólk.


Jarðskjálftinn fannst um alla [[Evrópa|Evrópu]] og í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]]. Flóðbylgjan skall ekki aðeins á Lissabon heldur eyðilagði þorp og bæi við [[Algarve]], á [[Asóreyjar|Asóreyjum]], [[Madeiraeyjar|Madeira]] og strönd [[Marokkó]]. Flóðsins varð líka vart á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]].
Jarðskjálftinn fannst um alla [[Evrópa|Evrópu]] og í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]]. Flóðbylgjan skall ekki aðeins á Lissabon heldur eyðilagði þorp og bæi við [[Algarve]], á [[Asóreyjar|Asóreyjum]], [[Madeiraeyjar|Madeira]] og strönd [[Marokkó]]. Flóðsins varð líka vart á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]].



Fólk var í kirkju þegar jarðskjálftinn reið yfir og hrundu heilu kirkjubyggingarnar yfir fólk. Á þessum örlaga degi var Allra heilagra messa, (en portúgalar sem eru upp til hópa kaþólskir) og voru kirkjur landsins þ.a.l. fullar af fólki.
{{Stubbur|}}
{{Stubbur|}}



Útgáfa síðunnar 9. maí 2018 kl. 13:21

Samtímakoparstunga sem sýnir eyðilegginguna í Lissabon

Jarðskjálftinn í Lissabon átti sér stað í Lissabon í Portúgal laugardaginn 1. nóvember árið 1755 um 9:40 að staðartíma. Í kjölfar jarðskjálftans reið flóðbylgja yfir borgina og eftir það kviknaði í byggingum sem sluppu við flóðið. Talið er að af 200.000 íbúum borgarinnar hafi 30-40.000 týnt lífinu. Borgin var rústir einar á eftir. Jarðskjálftinn hafði mikil áhrif á nýlenduveldi Portúgala og átti þátt í hnignun þess næstu ár. Mikið af fólki var í kirkju þegar jarðskjálftinn reið yfir þar sem bar upp á einn helgasta dag kaþólsku kirkjunnar, Allraheilagramessu og hrundu meðal annars heilu kirkjubyggingarnar yfir fólk.

Jarðskjálftinn fannst um alla Evrópu og í Norður-Afríku. Flóðbylgjan skall ekki aðeins á Lissabon heldur eyðilagði þorp og bæi við Algarve, á Asóreyjum, Madeira og strönd Marokkó. Flóðsins varð líka vart á Bretlandseyjum.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.