„Kosningaréttur kvenna“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
Ný stjórnarskrá með ákvæði um að konur og vinnuhjú eldri en 40 ára fengju kosningarétt og kjörgengi til [[Þingkosningar á Íslandi|þingkosninga]] árið [[1915]]<ref>http://skjalasafn.is/heimild/kosningarettur_kvenna_til_althingis_19_juni_1915</ref>. Átti að lækka aldurstakmarkið í skrefum um eitt ár á ári hverju þar til það væri komið niður í 25 ár til jafns við þann rétt sem karlmenn sem voru fjár síns ráðandi höfðu. Það takmark hefði náðst árið 1931 að óbreyttri stjórnarskrá. Frá þessu var fallið árið [[1920]] og kosningaréttur karla og kvenna gerður jafn.
 
== Ljósmyndir frá Íslandi ==
<gallery>
File:AJ-1729.jpg|Fólk safnast saman á Austurvelli 7. júlí 1915 til þess að fagna kosningarétti kvenna.
File:Pk-616.jpg|Kona undirbýr skrúðgöngu skólastelpna frá portinu við Barnaskólann að Austurvelli þann 7. júlí 1915 í tilefni af að konur höfðu fengið kosningarétt.
File:AJ-1728.jpg|Fólk safnast saman á Austurvelli 7. júlí 1915 til þess að fagna kosningarétti kvenna.
File:AJ-1731.jpg|Skrúðganga á Austurvelli 7. júlí 1915 til þess að fagna kosningarétti kvenna.
File:SÍS-6658.jpg|Skrúðganga í Bankastræti 7. júlí 1915 til þess að fagna kosningarétti kvenna.
File:AJ-2460.jpg|Fólk safnast saman á Austurvelli 7. júlí 1915 til þess að fagna kosningarétti kvenna.
File:Pk-618.jpg|Fólk safnast saman á Austurvelli 7. júlí 1915 til þess að fagna kosningarétti kvenna.
File:Bríet Bjarnhéðinsdóttir heldur ræðu á Austurvelli 7. júlí 1915 - AJ-2457.jpg|Bríet Bjarnhéðinsdóttir heldur ræðu á Austurvelli 7. júlí 1915 til þess að fagna kosningarétti kvenna.
File:AJ-2462.jpg|Fólk safnast saman á Austurvelli 7. júlí 1915 til þess að fagna kosningarétti kvenna.
File:AJ-2458.jpg|Fólk safnast saman á Austurvelli 7. júlí 1915 til þess að fagna kosningarétti kvenna.
File:AJ-2461.jpg|Skólastelpur safnast saman í porti Barnaskólans 7. júlí 1915 til þess að fagna kosningarétti kvenna.
</gallery>
 
== Tengt efni ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval