„Sergio Mattarella“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Presidente Sergio Mattarella.jpg|thumb|right|Sergio Mattarella]]
'''Sergio Mattarella''' (f. 23 júlí 1941) er [[Ítalía|ítalskur]] stjórnmálamaður, lögmaður og dómari sem hefur verið [[forseti Ítalíu]] frá janúar 2015. Hann var þingmaður frá 1983 til 2008, ráðherra menntamála frá 1989 til 1990 og ráðherra varnarmála frá 1999 til 2001. Hann er fyrsti forseti Ítaliu sem kemur frá [[Sikiley]]. Hann var kosin forseti af þinginu en ekki í almennum kosningum.
'''Sergio Mattarella''' (f. 23 júlí 1941) er [[Ítalía|ítalskur]] stjórnmálamaður, lögmaður og dómari sem hefur verið [[forseti Ítalíu]] frá janúar 2015. Hann var þingmaður frá 1983 til 2008, ráðherra menntamála frá 1989 til 1990 og ráðherra varnarmála frá 1999 til 2001. Hann er fyrsti forseti Ítaliu sem kemur frá [[Sikiley]]. Hann var kosin forseti af þinginu en ekki í almennum kosningum.



Útgáfa síðunnar 14. apríl 2018 kl. 22:36

Sergio Mattarella

Sergio Mattarella (f. 23 júlí 1941) er ítalskur stjórnmálamaður, lögmaður og dómari sem hefur verið forseti Ítalíu frá janúar 2015. Hann var þingmaður frá 1983 til 2008, ráðherra menntamála frá 1989 til 1990 og ráðherra varnarmála frá 1999 til 2001. Hann er fyrsti forseti Ítaliu sem kemur frá Sikiley. Hann var kosin forseti af þinginu en ekki í almennum kosningum.

Bróðir hans, Piersanti Mattarella, var forseti Sikileyjar frá 1978 til 1980 þegar hann var skotinn til bana af Antonio Rotolo að fyrirskipun mafíuforingjanna á Sikiley sem höfðu ákveðið það á fundi. Enginn var þó fundin sekur um morðið og Rotola aldrei dæmdur fyrir það. Mafían var ekki ánægð með hve hart Piersanti gekk gegn henni og taldi sig í fyrstu eiga þar góðan bandamann því faðir þeirra hafði átt vinaleg samskipti við hana.