„Hammerfest“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Hammerfest. '''Hammerfest''' (norður-samíska: '''Hámmárfeasta''') er bær í samnefndu sveitarfélagi í Finnmörku í Noregur|No...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 10. apríl 2018 kl. 09:56

Hammerfest.

Hammerfest (norður-samíska: Hámmárfeasta) er bær í samnefndu sveitarfélagi í Finnmörku í Noregi íbúar eru tæplega 8000 (2017). Hammerfest er á eyjunni Kvaløya og á 70° breiddargráðu. Miðnætursólin sést þar frá 15 maí til 31. júlí og skammdegi er þar frá 23. nóvember til 19. janúar.

Bærinn var eyðilagður; sprengdur og brenndur af þýsku herliði í síðari heimsstyrjöld.