Munur á milli breytinga „Íþróttavöllurinn á Melunum“

Jump to navigation Jump to search
 
 
Leikið var á vellinum leiktímabilin [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1912|1912]] - [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1925|1925]], en vellinum hrakaði mikið seinustu árin. Snemma árs [[1925]] fauk stór hluti þeirrar girðingar sem stóð umhverfis völlinn í ofsaveðri. Völlurinn þótti hvorki íþróttamönnum né áhorfendum boðlegur og vallarstjórnin treysti sér ekki að leggja í þann kostnað sem þyrfti til, ætti völlurinn að vera nothæfur til knattspyrnuiðkunar aftur þannig að samþykkt var að flytja völlinn brott. Í kjölfarið á þessu var hafist handa að reisa nýjan völl, [[Melavöllurinn|Melavöllinn]], við hlið þess gamla. Völlurinn var lagður niður 1942 eftir að hafa verið notaður í nokkurn tíma fyrir yngri flokka.
 
Handknúin [[hringekja]] var starfrækt á vellinum um nokkurt skeið og naut mikilla vinsælda barna.
 
==Staðsetning==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval