Munur á milli breytinga „Konungsverslunin síðari“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Konungsverslunin síðari''' er tímabil í íslenskri verslunarsögu frá 1774-1787 og síðasta tímabil Einokunarverslunarinnar. Konungsverslunin síða...)
 
Konungur keypti öll hlutabréf [[Almenna verslunarfélagið|Almenna Verslunarfélagsins]] [[16. maí]] [[1774]]. Konungur yfirtók Íslandsverslunina í þeim tilgangi að efla atvinnuvegi landsins og hagnast í leiðinni. Konungsverslunin var í höndum verslunarfélags sem var í eigu konungs en var rekið sem sjálfstætt fyrirtæki. Konungssjóður fjárfesti mikla fjármuni í fyrirtækinu. Ríkjandi efnahagsstefna í [[Danmörk|Danmörku]] á þessum tíma síðari hluta 18. aldar var svokallaður [[kameralismi]] en í því fólst m.a. meiri ríkisafskipti af atvinnulífi en á tímum [[Kaupauðgisstefna|kaupauðgisstefnunnar]] (merkantílismans). Kameralistar voru undir sterkum áhrifum frá [[búauðgisstefna|búauðgisstefnu]] og litu svo á að uppspretta auðs væri í framleiðslu en ekki utanríkisviðskiptum.
 
==Heimild Heimildir ==
* [[Gísli Gunnarsson]], ''[http://hdl.handle.net/10802/9071 Upp er boðið Ísaland: einokunarverslun og íslenskt samfélag 1602-1787''], [[Reykjavík]], [[Örn og Örlygur]], [[1987]].
[[Flokkur:Saga Íslands]]
15.554

breytingar

Leiðsagnarval