Munur á milli breytinga „Windows 10“

Jump to navigation Jump to search
41 bæti bætt við ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
m
'''Windows 10''' er útgáfa af stýrikerfinu[[stýrikerfi]]nu [[Microsoft Windows|Windows]] frá Microsoft, sem tók við af Windows 8.1. Windows 10 kom út 29. júlí 2015 og fæst annað hvort sem 32-bita (x86) eða 64-bita (x64); og síðar kom út afbrigði frá Microsoft fyrir ARM örgjörva, sem hermir eftir x86 forritum, þ.e. keyrir hefðbundin Windows forrit.
 
Á heimsvísu tók Windows 10 framúr vinsældum Windows 7 (sem áður hafði orðið vinsælust of tekið við af Windows XP), og skv. StatCounter var Ísland fyrsta landið til að gera það. Aðrar útgáfur (fyrir heimanotendur) en Windows 7 eða 10 eru nú hverfandi lítið notaðar, hið alla vega ekki á Íslandi.
832

breytingar

Leiðsagnarval