Munur á milli breytinga „HAM“

Jump to navigation Jump to search
35 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
fallbeygingar
(fallbeygingar)
'''HAM''' er íslensk [[rokkhljómsveit]] sem starfaði á árunum 1988 – 1994. Kom aftur saman á tvennum tónleikum árið 2001 og 15. nóvember 2008 á tónleikunum "Áfram með lífið" í Laugardalshöll en hefur starfað síðan breiðskífan [[Svik, harmur og dauði|Svik, Harmur og Dauði]] kom út árið 2011.</onlyinclude>
 
Hljómsveitin var í tengslum við [[Smekkleysa|Smekkleysu]]hópinn, og var vel þekkt í íslensku neðanjarðartónlistarsenuni en náði meiri meginstraumsathygli með síðustu breiðskífu sinni. Hljómsveitin var brautryðjandi þyngra rokks á Íslandi og meðal fólks sem að spilaði með henni má nefna [[Dr. Gunni|Dr. Gunna]], en hann spilaði á gítar með þeim í nokkra mánuði snemma á ferlinum og [[Björk Guðmundsdóttir|Björk Guðmundsdóttur]], en hún spilaði með þeim á [[pípuorgel]] í kringum tökurnar á [[Sódóma Reykjavík|Sódómu Reykjavík]]. Hún tók líka upp nokkur lög með þeim í tengslum við þá mynd. Hljómsveitin náði samt aldrei neinum víðtækum vinsældum á Íslandi á meðan hún starfaði en hefur síðar hlotið almenna viðurkenningu sem mikilvæg hljómsveit í rokksögu Íslands.</onlyinclude>
 
== Saga ==
HAM hóf æfingar laust fyrir áramót 1987. Hljómsveitin spilaði sína fyrstu tónleika á skemmtistaðnum TungliðTunglinu 10. mars 1988. Fyrsta hljómplata sveitarinnar var [[stuttskífa]]n ''[[Hold]]''. Þá samanstóð hljómsveitin af Sigurjóni Kjartanssyni, Óttarri Proppé, Birni S. Blöndal og fyrsta trommaranum, ÆvarÆvari Ísberg. <ref name=":0">[http://grapevine.is/mag/feature/2011/09/20/itsnocoincidencewevebeencalledtheironicgeneration/]Dr. Gunni, “It’s No Coincidence We’ve Been Called The Ironic Generation”, ''The Reykjavík Grapevine,'' 20. september 2011.</ref>Platan fékk nær enga spilun í [[útvarp]]i og var mjög umdeild. Gert var myndband við lagið „Trúboðssleikjari“ en [[Sjónvarpið]] brenndi eina eintakið sem til var af því þar sem myndefnið þótti ekki við hæfi.
 
Útrás sveitarinnar, eða tilraun til útrásar, hófst með því að hún hitaði upp fyrir [[Sykurmolarnir|Sykurmolana]] á fimm tónleikum í [[Þýskaland]]i árið [[1988]]. Árið eftir sendi sveitin frá sér plötuna ''[[Buffalo virgin|Buffalo Virgin]]'' sem fyrirtækið [[One Little Indian]] gaf út. Þá hafði Hallur Ingólfsson tekið við sem trommari hljómsveitarinnar og spilaði með þeim næsta árið en á þeim tíma gáfu þeir meðal annars út lagið ''Animalia''. Á eftir fylgdi að spila á tónleikum í [[New York]]. Hljómplatan ''Pleasing The Pirahna'' var tekin upp árið [[1990]] en hún kom reyndar aldrei út. Önnur óútgefin plata Ham er platan ''Pimpmobile'' að sögn Óttars Proppé í tónlistarspurningarþættinum Popppunkti árið 2004.
12.709

breytingar

Leiðsagnarval