Munur á milli breytinga „Ella konungur“

Jump to navigation Jump to search
36 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
 
[[Mynd:Ragnar Lodbroks död by Hugo Hamilton.jpg|alt=Dauði Ragnars loðbrókar|thumb|Dauði Ragnars loðbrókar]]
Ella (d. 21. mars [[867]]) var [[Konungsríkið Norðymbraland|konungur Norðymbralands]]. Hans er getið í [[Fornaldarsögur|fornaldarsögum]] vegna deilna sinna við [[Ragnar loðbrók]] og syni hans. Ella á að hafa drepið Ragnar með því að varpa honum í ormagryfju. Synir Ragnars hefndu sín og drápu Ella með því að rista á hann [[blóðörn]]. Í enskum annálum er Ella sagður hafa dáið í bardaga við víkinga.
[[Flokkur:Fólk dáið árið 867]]

Leiðsagnarval