„Páskaeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ég bætti við efni
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 3: Lína 3:


Eyjan er fræg fyrir stórar steinstyttur ([[moai]]) sem eru um fjögurra alda gamlar. Þær eru 887 talsins á eyjunni. Þótt oft sé talað um þær sem „steinhöfuð“ hafa þær raunar búk, en nokkrar hafa sigið svo aðeins höfuðin standa uppúr.
Eyjan er fræg fyrir stórar steinstyttur ([[moai]]) sem eru um fjögurra alda gamlar. Þær eru 887 talsins á eyjunni. Þótt oft sé talað um þær sem „steinhöfuð“ hafa þær raunar búk, en nokkrar hafa sigið svo aðeins höfuðin standa uppúr.

Sögusagnir segja að sjóræningjar hafi áður fyrr komið og rænt fólki þar en þeir sem voru eftir gerðu þessar styttur til að fæla óboðna gesti í burtu


<gallery>
<gallery>

Útgáfa síðunnar 20. mars 2018 kl. 17:40

Risahöfuðin (moai) á Páskaeyju eru talin gerð á 17. og 18. öld

Páskaeyja (pólýnesíska: Rapa Nui, spænska: Isla de Pascua) er eyja í Suður-Kyrrahafi sem tilheyrir Chile. Eyjan er 3.526 km frá meginlandinu og 2.075 km frá næstu byggðu eyju, Pitcairn. Íbúafjöldi er 5.806 (skv. manntali 2012) og af þeim búa 3.791 í höfuðborginni Hanga Roa.

Eyjan er fræg fyrir stórar steinstyttur (moai) sem eru um fjögurra alda gamlar. Þær eru 887 talsins á eyjunni. Þótt oft sé talað um þær sem „steinhöfuð“ hafa þær raunar búk, en nokkrar hafa sigið svo aðeins höfuðin standa uppúr.

Sögusagnir segja að sjóræningjar hafi áður fyrr komið og rænt fólki þar en þeir sem voru eftir gerðu þessar styttur til að fæla óboðna gesti í burtu