2.139
breytingar
(Endurgerð) |
Skúmhöttur (spjall | framlög) |
||
'''Gvendarbrunnur''' er brunnur, lind eða laug sem [[Guðmundur góði Arason|Guðmundur biskup góði]] er sagður hafa vígt. Fjölmargir Gvendarbrunnar eru þekktir vítt og breitt um landið. Flestir þeirra bera nafn biskupsins og heita ''Gvendarbrunnur'' eða ''Gvendarbrunnar'' en sumir þeirra bera önnur nöfn. Vatnið í þessum brunnum hefur verið talið hafa lækningamátt. [[Gvendarbrunnar]] í [[Heiðmörk]] ofan Reykjavíkur eru þekktastir
|